Uppeldi sem virkar

Færniþjálfun og fræðsla um uppeldi barna — vel rannsökuð þekking og hugmyndafræði

Foreldranámskeiðið eru haldin víðsvegar um landið á vegum ýmissa þjónustuaðila, m.a. í Reykjanesbæ, Höfn í Hornafirði og á Geðheilsumiðstöð barna, ýmist sem staðnámskeið eða í gegnum fjarfundabúnað.

Leiðbeinendanámskeið eru hönnuð fyrir fagfólk til að geta haldið og verið leiðbeinendur á foreldranámskeiðum.

Leikskólanámskeið eru ætluð fyrir starfsfólk leikskóla og hefur námskeiðsefnið verið sérstaklega aðlagað.