Leiðbeinendanámskeið á Ísafirði — 11. og 12. október 2023

12 klst. námskeið fyrir fagfólk á uppeldis- eða heilbrigðissviði sem starfar við uppeldi barna eða sinnir ráðgjöf og fræðslu um uppeldi til foreldra eða starfsfólks á Ísafirði.