Leiðbeinendanámskeið — Upprifjun 11. mars 2025

Námskeið fyrir fagfólk sem þegar hefur setið fyrri útgáfu Leiðbeinenda- og ráðgjafarnámskeiðs. Á þessu námskeiði er farið yfir nýtt og uppfært efni, bæði glærur og verkefnablöð. Leiðbeinenda- og ráðgjafarnámskeiðin eru fyrir fagfólk á uppeldis- eða heilbrigðissviði sem starfar við uppeldi eða kennslu barna eða sinnir ráðgjöf og fræðslu um uppeldi til foreldra eða starfsfólks.